Verkefnið er eigindleg samanburðarrannsókn sem felur í sér greiningu á viðtölum við kennaranema í þremur löndum: Íslandi, Danmörku og Noregi. Markmiðið er að kanna sjónarhorn þátttakenda á fjölmenningarlega menntun og skoða hversu vel þeir eru undirbúnir til að vinna með börnum af mismunandi uppruna í framtíðinni. Mikilvægt er að greina hvernig nemendur skynja og skilja hugtakið fjölmenningarleg menntun, hvort þeir líta á það sem óljósa hugmyndafræði, eða sem hagnýtan ramma sem þeir eru tilbúnir að nýta sér á starfsferli sínum. Verkefnið miðar að því að greina muninn á reynslu kennaranema og skilningi á fjölmenningarlegri menntun í þátttökulöndunum. Verkefnið mun leggja mikið af mörkum til umbóta í kennaramenntun, menntastefnu og námskrárgerð. Einnig mun verkefnið koma sér vel fyrir kennaranema framtíðarinnar sem geta byggt á reynslu fyrri nema.
Fjölmenningarleg menntun: Útópía eða hagnýtur rammi fyrir árangursríkar kennsluaðferðir?
LATEST NEWS
-
Summer in Kraków (Poland)
I spent this July in Kraków, attending a Polish language summer school at Jagiellonian University, the oldest university in Poland and one of the oldest in Europe. Apart from the… Click here to read more
-
Navigating the complexity of theory: Exploring Icelandic student teachers’ perspectives on supporting cultural and linguistic diversity in compulsory schooling
I am excited to announce the publication of a new article! The article reports on the findings obtained from conducting qualitative individual interviews with ten Icelandic Master’s students who have… Click here to read more
-
Two papers accepted for publication
A book chapter entitled “We have three common enemies…”: Student teachers’ perspectives on existing prejudice in Danish multicultural schools has been accepted for publication in Challenges and Opportunities Facing Diversity in… Click here to read more
-
Open Course for Pre- and In-service Teachers
Welcome to a new open course on multicultural education for pre- and in-service teachers! Through a combination of readings, videos, and assignments, participants will explore topics such as dimensions of… Click here to read more
-
NERA 2023. 15th-17th March. Oslo. Norway
NERA/NFPF 2023 congress was hosted by OsloMet University. Together with my colleagues from the University of Iceland, we presented first findings from the research project Language Policies and Practices of… Click here to read more