Verkefnið er eigindleg samanburðarrannsókn sem felur í sér greiningu á viðtölum við kennaranema í þremur löndum: Íslandi, Danmörku og Noregi. Markmiðið er að kanna sjónarhorn þátttakenda á fjölmenningarlega menntun og skoða hversu vel þeir eru undirbúnir til að vinna með börnum af mismunandi uppruna í framtíðinni. Mikilvægt er að greina hvernig nemendur skynja og skilja hugtakið fjölmenningarleg menntun, hvort þeir líta á það sem óljósa hugmyndafræði, eða sem hagnýtan ramma sem þeir eru tilbúnir að nýta sér á starfsferli sínum. Verkefnið miðar að því að greina muninn á reynslu kennaranema og skilningi á fjölmenningarlegri menntun í þátttökulöndunum. Verkefnið mun leggja mikið af mörkum til umbóta í kennaramenntun, menntastefnu og námskrárgerð. Einnig mun verkefnið koma sér vel fyrir kennaranema framtíðarinnar sem geta byggt á reynslu fyrri nema.
Fjölmenningarleg menntun: Útópía eða hagnýtur rammi fyrir árangursríkar kennsluaðferðir?
LATEST NEWS
-
Busy beginning of the year: Publications and collaborative work
Happy February to Everyone! The beginning of this year has been exceptionally busy and productive. On the 19th of January, I hosted a research seminar titled Multilingualism and Inclusion: Shaping Educational… Click here to read more
-
“We have three common enemies”: Student teachers’ perspectives on existing prejudice in Danish multicultural schools.
A few days ago, I received a copy of the book titled Critical and Creative Engagements with Diversity in Nordic Education. In this volume, I have contributed a chapter in… Click here to read more
-
Reception of newly arrived immigrant schoolchildren in Iceland
Yesterday Education Inquiry published my article titled Reception of newly arrived immigrant schoolchildren in Iceland: Exploring challenges and dilemmas concerning teaching and assessment practices. The participants in the study were… Click here to read more
-
Conference on Multilingualism in Families and Schools. Reykjavík. Iceland
On Thursday, the 21st of September, the research group Language Policies and Practices, to which I am affiliated, organised a highly successful conference on multilingualism in families and schools. The… Click here to read more
-
Culturally responsive assessment in compulsory schooling in Denmark and Iceland – An illusion or a reality?
Today Nordic Journal of Comparative and International Education published my article which explores and compares Danish and Icelandic student teachers perspectives on culturally responsive assessment. The article answers the following… Click here to read more