Verkefnið er eigindleg samanburðarrannsókn sem felur í sér greiningu á viðtölum við kennaranema í þremur löndum: Íslandi, Danmörku og Noregi. Markmiðið er að kanna sjónarhorn þátttakenda á fjölmenningarlega menntun og skoða hversu vel þeir eru undirbúnir til að vinna með börnum af mismunandi uppruna í framtíðinni. Mikilvægt er að greina hvernig nemendur skynja og skilja hugtakið fjölmenningarleg menntun, hvort þeir líta á það sem óljósa hugmyndafræði, eða sem hagnýtan ramma sem þeir eru tilbúnir að nýta sér á starfsferli sínum. Verkefnið miðar að því að greina muninn á reynslu kennaranema og skilningi á fjölmenningarlegri menntun í þátttökulöndunum. Verkefnið mun leggja mikið af mörkum til umbóta í kennaramenntun, menntastefnu og námskrárgerð. Einnig mun verkefnið koma sér vel fyrir kennaranema framtíðarinnar sem geta byggt á reynslu fyrri nema.
Fjölmenningarleg menntun: Útópía eða hagnýtur rammi fyrir árangursríkar kennsluaðferðir?
LATEST NEWS
-
Fra teori til praksis: Lærerstudenters møte med språklig mangfold i norsk grunnskole
*ENGLISH BELOW* Jeg har gleden av å dele min nyeste artikkel, skrevet sammen med min kollega og venn Marianne Eek, førsteamanuensis ved Universitetet i Innlandet. Artikkelen heter Fra teori til… Click here to read more
-
Between asset and deficit, a proxy to race and existing in the other
Hello everyone! I hope you are doing well during the busy start of the new academic year. I am proud to share my latest publication, co-authored with my colleague and… Click here to read more
-
Navigating the everydayness of raciolinguistic ideologies as a minoritized language teacher in Iceland
Hello everyone! I hope you are having a pleasant summer and taking the opportunity to recharge before the upcoming academic year. I am pleased to share my latest publication, co-authored… Click here to read more
-
Who’s Afraid of Education?
Hello everyone! I’m excited to share my latest publication, titled Who’s Afraid of Education? An Ethnodrama in Four Acts in the Nordic Journal of Comparative and International Education (NJCIE). This piece… Click here to read more
-
Preparing for cultural and linguistic diversity in Norwegian compulsory schools
Hello everyone! I hope that you are doing well during this busy period at the start of the new year. The beginning of a new year often brings a mix… Click here to read more