Verkefnið er eigindleg samanburðarrannsókn sem felur í sér greiningu á viðtölum við kennaranema í þremur löndum: Íslandi, Danmörku og Noregi. Markmiðið er að kanna sjónarhorn þátttakenda á fjölmenningarlega menntun og skoða hversu vel þeir eru undirbúnir til að vinna með börnum af mismunandi uppruna í framtíðinni. Mikilvægt er að greina hvernig nemendur skynja og skilja hugtakið fjölmenningarleg menntun, hvort þeir líta á það sem óljósa hugmyndafræði, eða sem hagnýtan ramma sem þeir eru tilbúnir að nýta sér á starfsferli sínum. Verkefnið miðar að því að greina muninn á reynslu kennaranema og skilningi á fjölmenningarlegri menntun í þátttökulöndunum. Verkefnið mun leggja mikið af mörkum til umbóta í kennaramenntun, menntastefnu og námskrárgerð. Einnig mun verkefnið koma sér vel fyrir kennaranema framtíðarinnar sem geta byggt á reynslu fyrri nema.
Fjölmenningarleg menntun: Útópía eða hagnýtur rammi fyrir árangursríkar kennsluaðferðir?
LATEST NEWS
-
The social and linguistic integration experiences of Ukrainian refugees through community and urban education courses in Iceland
I am pleased to announce the publication of my latest article, titled The social and linguistic integration experiences of Ukrainian refugees through community and urban education courses in Iceland in… Click here to read more
-
Kulturelt ansvarlig didaktik: Lærerstuderendes perspektiver og erfaringer
*ENGLISH BELOW* Hej allesammen! Jeg vil dele min nyeste artikel, som er blevet publiceret hos Studier i Læreruddannelse og Profession, et dansk elektronisk open access-tidsskrift, der understøtter og formidler forskning… Click here to read more
-
The dilemma of involving child language brokers versus professional interpreters
I am pleased to announce the publication of my paper in Educational Review, a research journal that has provided cutting-edge scholarly analyses of global educational issues for over 75 years.… Click here to read more
-
Teacher educators’ endeavours to enhance students’ cultural competence
A Canadian journal In Education has recently published their summer issue, which includes my paper titled Teacher educators’ endeavours to enhance students’ cultural competence: A qualitative study within Danish teacher… Click here to read more
-
Culturally relevant and sustaining pedagogies: Theoretical underpinnings, practical value and implications for teacher education
Today I received a copy of the book titled Migrant youth, schooling and identity. Perspectives and experiences from Northern Europe. The book is a part of Springer book series Young… Click here to read more