Verkefnið er eigindleg samanburðarrannsókn sem felur í sér greiningu á viðtölum við kennaranema í þremur löndum: Íslandi, Danmörku og Noregi. Markmiðið er að kanna sjónarhorn þátttakenda á fjölmenningarlega menntun og skoða hversu vel þeir eru undirbúnir til að vinna með börnum af mismunandi uppruna í framtíðinni. Mikilvægt er að greina hvernig nemendur skynja og skilja hugtakið fjölmenningarleg menntun, hvort þeir líta á það sem óljósa hugmyndafræði, eða sem hagnýtan ramma sem þeir eru tilbúnir að nýta sér á starfsferli sínum. Verkefnið miðar að því að greina muninn á reynslu kennaranema og skilningi á fjölmenningarlegri menntun í þátttökulöndunum. Verkefnið mun leggja mikið af mörkum til umbóta í kennaramenntun, menntastefnu og námskrárgerð. Einnig mun verkefnið koma sér vel fyrir kennaranema framtíðarinnar sem geta byggt á reynslu fyrri nema.
Fjölmenningarleg menntun: Útópía eða hagnýtur rammi fyrir árangursríkar kennsluaðferðir?
LATEST NEWS
-
Menningarmiðaðar kennsluaðferðir: Reynsla íslenskra kennaranema
*ENGLISH BELOW* Sæl öll! Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun hefur nýlega birt greinina mína sem kannar viðhorf íslenskra kennaranema til menningarmiðaðra kennsluaðferða, sem og fræðilega og verklega þekkingu… Click here to read more
-
Family-school cooperation in multicultural schools: A missing piece in teacher education in Norway
I am excited to share my recent publication in Pedagogy, Culture & Society. The article, titled Family-school cooperation in multicultural schools: A missing piece in teacher education in Norway, was… Click here to read more
-
Sustaining the ethos of togetherness in multicultural schools in Denmark
Today, Scandinavian Journal of Educational Research published my article titled Sustaining the Ethos of Togetherness in Multicultural Schools in Denmark: Student teachers’ reflections and experiences. The data were derived from… Click here to read more
-
Vind, hav, sol og læreruddannelseskonference!
I have recently returned from the biannual Nordisk læreruddannelseskonference [Nordic Conference on Teacher Education], hosted this year by University College SYD in Esbjerg, Denmark. Researchers from across all Nordic countries… Click here to read more
-
But life goes on: Drama classes, Ukrainian refugees, and Icelandic language learning
I am pleased to announce the publication of an article titled But life goes on: Drama classes, Ukrainian refugees, and Icelandic language learning in Literacy, the official journal of the… Click here to read more